17.1.2008 | 23:42
Kókþambandi hálfvitar eða öryrkjar
Fólk velur sér ekki sjúkdóma. Ég fékk minn dóm fyrir nokkrum árum og hef reynt að sætta mig við það. Hvaða fökking rugl er það að kóka kóla sé með miklu minni virðisaukaskatt heldur lyfin sem ég þarf að taka á hverjum degi.
Kók er munaðarvara sem fólk leyfir sér einstaka sinnum en lyf eru það sem heldur fólki eins og mér á lífi. Það þarf að fara forgangsraða hjá þessum stjórnmálamönnum.
Lyfjamarkaðurinn virkar ekki sem skyldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.