18.1.2008 | 21:54
ÉG sá þetta fyrir!!!
Ég veit að þetta hljómar ótrúlega en mig dreymdi þessa atburðarrás. Ég get svo svarið það ég var í fokkervél og henni klekkist á. Reyndar í lendingu. OG það losna sætiog allt laust er flúgandi út um allt. Svo tekst flugstjóranum að lenda en ÞÁ SÉ Súsönnu svavars liggja öreinda í sætinu sínu. Klessta upp við vegg. Man meira segja hvaða bók hún var að lesa! Ég skalf þegar ég las þessa frétt. Guði sé þó lof að ekki fór verr. Þetta er alveg skerí. Kann einhver að ráða í drauma? Þetta var reyndar ekki flug austur á land heldur í norður. Skiptir kannski engu.
Það er allt í lagi með mig" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gleymdi alveg - Hún var að lesa bók um blóm. Íslenska Garðabókin. Það var mjög skrýtið.
NizzPizz, 18.1.2008 kl. 21:59
En hver er Súsanna Svavars?
Ingólfur, 19.1.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.